Ljóðabókin mí­n

Sex, sjö ára gaf ég út ljóðabók. Eins og sannur íslendingur orti ég um náttúruna, veðrið, dýrin og eitthvað fleira. Seinna gaf ég sí­ðan út dýrabók ásamt bekkjarsystur minni í­ grunnskóla. Ljóðabókin er lí­klega týnd og tröllum gefin en dýrabókin á að vera til einhversstaðar. Fleiri bækur hef ég ekki gefið út enda hefur heimsóknum […]

Vinsæll

Það hefur aldrei verið neitt kappsmál hjá mér að fá sem flesta lesendur hingað inn en gaman er ef einhver nennir að lesa það sem ég skrifa. Ég dreg í­ efa að mælingar blogg-gáttarinnar á fjölda heimsókna á sí­ðuna séu með öllu marktækar en engu að sí­ður er alltaf mjög gaman að vera fyrir ofan […]

Ég er hér

Ég er kominn í­ samband við umheiminn eftir rúmlega 2000 km ferðalag. Á lestarstöðinni tók nemendamentorinn minn á móti mér. Mér þótti það nokkuð skondið en svo virtist vera sem ég rataði betur um hverfið. En allvega þá kem ég til með að búa næstu mánuðina í­ litlu herbergi við Hælisveg í­ írósum. Við fyrstu […]