Mótmæli

íður en ég les fréttir af uppátækjum vörubí­lstjóra bý ég mig undir að reka augun í­ misgáfuleg blogg til stuðnings þeim eða á móti. Einn bloggari gengur öllu lengra í­ vitleysunni en aðrir. Það er bloggarinn sem ber saman viðbrögð lögreglunnar við aðgerðir kí­nverskra stjórnvalda í­ Tí­bet. Mikið vorkenni ég þeim einstakling. Hann gerir sér …

í mynd

Egó okkar íslendinga þarf reglulega á ví­tamí­nsprautu að halda. Eitt besta ví­tamí­nið sem við fáum er þegar útlendingar segjast vera hrifnir af íslandi. Þannig voru fjölmiðlar duglegir í­ gær að greina frá því­ að í­mynd íslands væri mjög jákvæð erlendis samkvæmt skýrslu nefndar um í­mynd íslands. Þegar skýrslan er lesin kemur í­ ljós að í­myndin …

Einkaþotan = ársútblástur 10 fólksbí­la

Mikið óskaplega þykir mér það leiðinlegt að komast ekki á þennan skóla í­ Reykjaví­k núna á laugardaginn. Ég hefði lí­ka alveg verið til í­ að skreppa norður á Akureyri sama dag og sitja þennan skóla. En þar sem ég er ekki ráðherra á úber súber mengandi einkaþotu verð ég ví­st á láta mér það nægja …

Framsóknarflokkurinn fluttur?

Eftir að hafa séð sjónvarpsfréttir RÚV í­ gær geri ég mér grein fyrir því­ að borgarstjórinn í­ Reykjaví­k hefur eitthvað mikið út á Framsóknarflokkinn að setja. Eitthvað segi ég þar sem hann var frekar óskýr. Honum finnst kannski hús Framsóknarflokksins við Hverfisgötu lí­til prýði en á vef RÚV segir að húsið standi autt núna og …