Neikvæð stjórnarandstaða

Mikið óskaplega virðist minni Samfylkingarfólks vera götótt þegar kvartað er í­ dag undan neikvæðri stjórnarandstöðu. Ólí­kt þeim sem kvarta man ég eftir því­ er Samfylkingin var í­ stjórnarandstöðu. Flokkurinn var nú ekkert allt of jákvæður þá. Annars er það eðli stjórnarandstöðunnar að gagnrýna rí­kisstjórnina þegar tilefni er til. Mér finnst núverandi stjórnarandstaða standa sig ágætlega […]

Eftirlaunaréttur Ingibjargar

Eitthvað virðist það fara í­ taugarnar á formanni Samfylkingarinnar er fréttamenn vinna vinnuna sí­na og veita stjórnmálamönnum aðhald. Hún sýndi til dæmis á fádæma hroka í­ fréttatí­ma Stöðvar 2 í­ gær þar sem fréttamaður vogaði sér að spyrja hana hvort hún ætlaði að beita sér fyrir breytingum á lögum um lí­feyrisréttindi þingmanna og ráðherra á […]

Til minnis

Mér hefur fundist stefna Sjálfstæðisflokksins í­ heilbrigðismálum vera nokkuð skýr og þá er ég að tala um stefnuna sem samþykkt var á sí­ðasta flokksþingi. En það má ví­st misskilja allt saman. ísta Möller segir í­ grein í­ Morgunblaðinu í­ morgun að Stjórnmálaályktun landsfundar Sjálfstæðisflokksins sem ég las fyrir ári sí­ðan sé bara bölvuð vitleysa. Hún […]

Lang besta sjoppa sem ég hef komið í­

í fundi um í­mynd Borgarness fyrir nokkrum árum var stungið upp á því­ að fyrirsögn færslunnar yrði notað sem slagorð bæjarins. Tæplega milljón gestir eiga viðdvöl í­ sjoppunum við Borgarfjarðarbrúna á hverju ári en fæstir þeirra skoða nokkuð annað í­ bænum. Með tilkomu Landnámssetursins var ég að vona að þessi sjoppuí­mynd sem Stefán Pálsson lýsti […]

Alvarlegt ástand en ekkert gert

Það er fátt betra í­ þessari veröld en að sitja góðan fund Framsóknarmanna. Miðstjórnarfundur flokksins í­ dag var þar engin undantekning. Ræða Guðna ígústssonar var góð þar sem hann fór vel yfir þau mál sem heitust eru í­ umræðunni í­ dag. Ekki var sí­ður áhugavert að heyra erindi tveggja hagfræðinga sem töluðu um ástand og […]