Frumvarpið um Bókhlöðuna

Eitt af þeim fjölmörgu lagafrumvörpum sem þingmenn okkar þurfa að taka afstöðu til í­ vetur eru endurskoðuð lög um Landsbókasafn íslands – Háskólabókasafn, þ.e.a.s. Bókhlöðuna. Forsvarsmenn Stúdentaráðs hafa opinberlega gert athugasemdir við 8. grein frumvarpsins, sem gefur stjórnendum safnsins heimild til þess að innheimta gjald fyrir þjónustu þess, s.s. útlánastarfsemi, millisafnalán, fjölföldun, gerð l jósmynda, …

FM Óðal

FM Óðal sem er nú í­ loftinu er jafn mikilvægur hluti jólaundirbúningsins í­ Borgarnesi og smákökubakstur (eða réttara sagt smákökuát í­ mí­nu tilfelli). Jólaútvarpið er frábært framtak sem skilar heilmiklu til samfélagsins en ekki sí­st til þeirra sem taka þátt í­ því­. Þó ég hafi nú ekki mikið tekið þátt í­ útvarpsþáttagerð á sí­ðustu árum …

„Þið eruð ekki þjóðin“

Umræðan um Evrópusambandið tekur á sig ýmsar myndir. Einna furðulegustu hugmyndirnar sem ég hef heyrt í­ langan tí­ma hvað varðar mögulega inngöngu koma innan úr Sjálfstæðisflokknum. Svo virðist vera sem einhver hópur þar á bæ haldi að ákvörðun um inngöngu íslands í­ ESB verði tekin á landsfundi flokksins. Það er auðvitað tóm della að halda …

Stuðningur minn til námsmanna í­ prófum

Blessunarlega er ég laus við þá þjáningu að fara í­ próf í­ desember. Hugur minn er samt sem áður hjá þeim sem í­ próf þurfa að fara. Ég er reyndar í­ sömu sporum núna og flestir þeir sem eiga að vera læra undir próf, ég nefnilega nenni ekki að læra. Þess vegna hefur sí­ðasti klukkutí­mi …

Yngsti þingflokkurinn

Við framsóknarmenn höfum svona smá montað okkur af því­ að eiga yngsta þingflokkinn á Alþingi íslendinga.  Eftir þær pólití­sku hamfarir sem gengið hafa yfir sí­ðustu daga er meðalaldur þingmanna Framsóknar yngri en hann var áður eða tæp 42 ár. Næstur í­ röðinni kemur þingflokkur Samfylkingarinnar sem er hefur 50 ára meðalaldur. Hjá Sjálfstæðismönnum er meðalaldurinn …

Til seðlabankastjóra

Reykjaví­k, 20. nóvember 2008 Seðlabanki íslands b/t Daví­ð Oddsson Kalkofnsvegi 1 101 Reykjaví­k Kæri Daví­ð Þú þekkir okkur sennilega ekki, en okkur finnst við sannarlega þekkja þig. Þú hefur verið fjölskylduvinur hjá okkur flestum sí­ðan fyrir fermingu og við vöndumst því­ að hlusta á þig tala og hlæja og okkur finnst alltaf jafn heimilislegt þegar …

Redding

Það eru anasans vandræði fyrir menntamálaráðherra að landsmenn séu búnir að gleyma kí­nverska silfrinu nú þegar Sjálfstæðisflokkurinn hrapar í­ fylgi. Nú væri ekki slæmt að fá mynd af sér með í­þróttamanni ársins sem nýbúin er að vinna stórt afrek á forsí­ðu mest lesna dagblaðsins. Hvað er aftur númerið hjá Þorsteini Páls?