Sáttur

Búinn að kjósa þrisvar sinnum í­ dag. Persónulega er ég nokkuð sáttur með heildar útkomuna. í framboði til formanns voru tveir mjög hæfir frambjóðendur sem erfitt var að gera upp á milli. Það fór að lokum svo að Jón var kjörinn formaður til næstu tveggja ára. Ég hlakka til að sjá hvernig honum tekst upp …

Spennandi helgi framundan

Einhver slappleiki í­ gangi í­ dag. Verð vonandi orðinn hress á morgun. Annars fer spennan vaxandi fyrir helgina. Siv, Birkir, Kristinn og Sæunn voru á ferðinni í­ gær. íttum saman ágæta stund á Bifröst í­ frábæru veðri. Tí­minn til að ákveða sig styttist óðum. Enski boltinn byrjar á laugardaginn. Spennandi að sjá hvernig Martin O’Neill …