Það má finna fyrir því á kvöldin að það er tekið að hausta. Þar af leiðandi styttist í að dvöl minni í sveitinn ljúki, í bili a.m.k. Ég mun hætta í bankanum föstudaginn 1. september. Við tekur skólabekkurinn, ekki alveg sá sami og síðustu tvö ár en nánast. Ég tek engan þjóðfræðikúrs í haust heldur …
Author Archives: Eggert Sólberg
Sáttur
Búinn að kjósa þrisvar sinnum í dag. Persónulega er ég nokkuð sáttur með heildar útkomuna. í framboði til formanns voru tveir mjög hæfir frambjóðendur sem erfitt var að gera upp á milli. Það fór að lokum svo að Jón var kjörinn formaður til næstu tveggja ára. Ég hlakka til að sjá hvernig honum tekst upp …
Spennandi helgi framundan
Einhver slappleiki í gangi í dag. Verð vonandi orðinn hress á morgun. Annars fer spennan vaxandi fyrir helgina. Siv, Birkir, Kristinn og Sæunn voru á ferðinni í gær. íttum saman ágæta stund á Bifröst í frábæru veðri. Tíminn til að ákveða sig styttist óðum. Enski boltinn byrjar á laugardaginn. Spennandi að sjá hvernig Martin O’Neill …
Allt er í heiminum hverfult
Einhverju sinni hét ég sjálfum mér því að byrja aldrei að blogga. Það tilkynnist hér með að ég ætla ekki að standa við það fyrirheit lengur.