Verkefni haustsins

Ámilli þess að sitja undir mis gáfulegum orðum kennara í­ írnagarði þarf ég ví­st að skila einhverjum verkefnum. Verkefnin í­ dag eru: Er hægt að skrifa sögu án hugtaka? Og Kristur, ígústus og Frið-Fróði. Samfellan í­ heimssögunni. í â€žfrí­tí­ma“ mí­num endurhanna ég svo 20. aldar rýmið á Þjóðminjasafninu. Þeir sem hafa uppástungur um hvað megi …

Til hamingju með daginn

Fann ekki fyrir neinu óöryggi þegar ég vaknaði í­ morgun. Átí­mum kalda strí­ðsins var skiljanlegt að hér væri varnarlið en hver hefur tilgangurinn verið sí­ðustu 15 ár? Áfriðartí­mum eigum við ekki að hafa herstöð í­ landinu til þess eins að skapa atvinnu. Þegar herstöð hefur ekki tilgang er best að loka henni. Vonandi verður ekki …

Vil nota tækifærið

Það er ekki oft sem hægt er að segja þetta í­ lok september en Aston Villa hefur ekki tapað leik í­ vetur. Chelsea á eftir og útsendingunni er ekki frestað vegna bikarúrslitanna á íslandi. Sjáum til hvernig fer.

Slátur

Ég verð að skoða það alvarlega hvort ég þurfi að afneita fjölskyldunni geri ekki einhver slátur í­ haust og bjóði mér. Ég vil alvöru slátur, ekki eitthvað „gervi“ slátur frá Sláturfélagi Suðurlands. Smjörsteikt slátur með púðursykri er örugglega einhver besti hádegismatur sem til er. Nú er ég saddur.

Brók og bót

Hef verið að fletta gömlum Þjóðbrókarblöðum í­ dag. Margt þar mjög áhugavert. Fann þar m.a. ví­su sem ort hefur verið um gjaldkerann í­ þessum merkilega félagsskap (eða kannski almennt um gjaldkera). Veit ekki hver orti. Ef féhirslur tæmast, þá fölnar mitt vald þó fögrum titli flí­ki. En ef þú borgar uppsett gjald áttu himnarí­ki Annars …

Erfitt val

Þurfti að velja hvort ég færi á málþing um Jónas frá Hrafnagili eða kjördæmisþing í­ dag. Valdi kjördæmisþingið og þurfti þar að velja milli leiða til að stilla upp á lista fyrir þingkosningar í­ vor. Þó ég hafi setið mörg kjördæmisþing (og mörg hver mjög fjörug) þá var þetta mjög sérstakt eins og komið hefur …

íšr dagbók lögreglunnar

Ég verð nú eiginlega að viðurkenna að ég vorkenni hálfpartinn þjófnum. Og örlí­tið meira um þjófnaðarmál. Rúmlega tví­tug stúlka hefur kært þjófnað á gleraugum. Ekki er vitað hvað þjófinum gekk til enda eru flest gleraugu þeirrar gerðar að þau nýtast aðeins eiganda sí­num. Ekki er heldur vitað um áform ungs manns sem var gripinn glóðvolgur …

Hlutverk ungliðahreyfinga

Framsóknarflokkurinn hefur treyst ungu fólki til ábyrgðarstarfa, t.d. er Birkir Jón Jónsson yngsti formaður fjárlaganefndar/fjárveitinganefndar frá upphafi. Þriðjungur þingflokks Framsóknarflokksins er á SUF aldri. Ritari flokksins er á SUF aldri. Ámeðan SUF hvetur ungt fólk til að gefa kost á sér á framboðslista fyrir kosningarnar í­ vor heyrist annað hljóð frá Ungum jafnaðarmönnum. Ungir jafnaðarmenn …

SUF þing

Skemmtilegt sambandsþing SUF um helgina samanstóð af málefnavinnu, djammi og kosningum. Gegndi embætti þingritara og fórst það örugglega vel úr hendi. Jakob kosinn formaður og Stefán Bogi verður lí­klega kosinn varaformaður á fyrsta stjórnarfundi. Sjálfur sit ég í­ varastjórn. Málefnavinnan fór lí­ka vel. Er nokkuð viss um að eitthvað af þeim ályktunum sem samþykktar var …