Kreppa í­ boltanum

Aðalstuðningsaðilar ensku fótboltaklúbbanna virðast annað hvort vera farnir á hausinn eða róa lí­fróður. XL Airways sem auglýsti á búningum West Ham fór t.d. á hausinn í­ sí­ðustu viku og nú óttast margir að tryggingafélagið AIG, aðalstuðningsaðili Man Utd sé að rúlla yfir um. Annars sá ég engann í­ United treyju í­ ræktinni í­ dag sem […]

Húsin í­ söguhéraðinu

Sá tí­mi tí­mi sem mál veltast um í­ stjórnkerfum sveitarfélaganna er misjafn, allt frá nokkrum dögum upp í­ áratugi. Ég get t.d. sagt frá því­ að merkingar sögustaða í­ Borgarnesi voru til umræðu þegar pabbi sat í­ hreppsnefnd Borgarneshrepps á 7. og 8. áratugnum. Þegar ég settist í­ menningarmálanefnd gömlu Borgarbyggðar á sí­ðasta kjörtí­mabili voru […]

Krónan og námsmenn erlendis

Ég er ánægður með Birki Jón þessa dagana. Hann spyr menntamálaráðherra hvort rí­kið hyggist koma til móts við þá námsmenn erlendis sem orðið hafa fyrir barðinu á gengishruni í­slensku krónunnar. Ég fékk að kynnast því­ lí­tillega sí­ðasta vetur á eigin skinni hvernig krónan fer með námsmenn sem hafa tekjur í­ í­slenskum krónum en þurfa að […]

Gunnarsstaðabóndi í­ klemmu

Bændur eru ósáttir með það verð sem þeir fá frá afurðastöðunum og skil ég þá vel. Á meðan verð á afurðum hækkar ekki í­ takt við verð á aðföngum skerðast kjör þeirra. Það er örugglega óþægileg staða fyrir Jóhannes Sigfússon að gegna formennsku í­ Landssamtökum sauðfjárbænda og fara fram á að afurðastöðvar hækki verð til […]

Borgarnes ræður

Auðvitað ræður Borgarnes. Nú eru Skallarnir komnir í­ úrslitakeppni 3. deildarinnar í­ fótbolta þar sem þeir keppa við Huginn frá Seyðisfirði. Þetta tókst þeim án þess að hafa í­ liðinu besta í­slenska knattspyrnumann fyrr og sí­ðar (sjá sp. 24). Borgnesingar eiga lí­ka tré ársins sem hlýtur að teljast mikil viðurkenning. Ég geri allavega ráð fyrir […]

Smáþjóðarembingur og smygl Dorritar

Það veit ekki á gott þegar Norðmenn eru farnir að spá okkur ólympí­ugulli. írum saman hafa þeir spáð íslendingum sigri í­ Eurovison án þess að það hafi gengið eftir. Við skulum vona að þeir séu sannspárri í­ handboltanum en söngnum. Flókið er að bera saman árangur þjóða á ólympí­uleikum með tilliti til fólksfjölda en í­slenski […]

Whitney Houston í­ ísbyrgi

Ég hafði það af að fara í­ útilegu í­ sumar. Aðfaranótt laugardags gisti ég í­ ísbyrgi í­ góðum hópi eins og lesendur minna reglulegu mánudagspistla ættu að vita. ísbyrgi er magnaður staður og skammast maður sí­n hálfpartinn fyrir það hversu sjaldan maður hefur komið þangað. Framsóknarmenn í­ Norðausturkjördæmi gefa manni hins vegar ástæðu til að […]

ífram í­ minnihluta

Ég fékk ósk mí­na uppfyllta í­ dag. í Reykjaví­k, nánar tiltekið á Laugardalsvelli sat ég á fremsta bekk og horfði á Aston Villa skora fjögur mörk gegn FH-ingum. Frá því­ ég var átta ára hefur mig langað til að sjá liðið mitt spila og bjóst ég svo sem ekki við því­ að það myndi gerast […]