Nýr formaður, loftlestir og kynskiptingar

Sambandsþingið um helgina tókst með afburðum vel. Þannig var Bryndí­s Gunnlaugsdóttir úr Grindaví­k kjörin 28. formaður SUF og er hún virkilega vel að því­ komin. Hún er hún þriðja konan til þess að gegna embættinu í­ 70 ára sögu sambandsins. Sú fyrsta var Siv Friðleifsdóttir sem gengdi embættinu 1990-1992 en Dagný Jónsdóttir var sí­ðan formaður […]

Stuðningsyfirlýsingar

í mogun byrja tvö partý. Nokkrir bestu karlkyns knattspyrnumenn Evrópu hittast í­ Sviss og Austurrí­ki þar sem þeir spila nokkra leiki. Ég fæ ekki að vera á staðnum en tek þátt í­ veislunni með því­ að flýta mér heim úr vinnunni næstu vikurnar til þess að horfa á sjónvarpið. Sem betur fer er lí­ka sjónvarp […]

Bloggkynjahlutföllin mí­n

í kjölfar umræðu um að karlkyns bloggarar virðast vera vinsælli í­ BloggGáttinni en kvenkyns ákvað ég að skoða hvernig málum væri háttað hjá mér. í ljós kemur að kynjahlutföllinn í­ BloggGáttinni minni hér til hliðar eru nánast jöfn eða 32 kvenkyns bloggarar á móti 30 karlkyns. Þegar ég skoða færslurnar sí­ðustu daga get ég ekki […]

Heitu málin

Góðu fólki er bent á sjónvarpsþátt Birkis Jóns Jónssonar frá því­ í­ gær þar sem hann ræðir við þau Bryndí­si og Einar Karl sem sækjast eftir formennsku í­ SUF á Sambandsþingi um næstu helgi. Til umræðu voru Evrópu-, mennta- og húsnæðismál, mál sem brenna heitt á ungu fólki í­ dag.

Styttist í­ sláturtí­ð?

Það tóku greinilega fleiri eftir ummælum byggðamálaráðherra í­ gær um hyrndu lömbin. Sagði hann eitthvað á þá leið að stjórnarflokkarnir nudduðu stundum samman hornum eins og frí­skleg lömb að vori. Ég hélt satt best að segja að allir vissu að lömb fæðast ekki með horn. Kannski mismælti ráðherrann sig og meinti að stjórnarflokkarnir nudduðu saman hornum eins og frí­skleg […]

Hleranir

Þar sem faðir minn stóð lengi framarlega í­ verkalýðsbaráttunni var oft gestkvæmt á heimili foreldra minna af körlum og konum sem ég þekkti best úr sjónvarpinu. Einn þeirra sem leit stundum við var Guðmundur Jaki. Það var alltaf mjög gaman er hann Elí­n kona hans komu í­ heimsókn. Eitt sinn er hann sat í­ eldhúsinu […]

Maðurinn sem sagði nei við Miles Davis

Wayne Shorter afþakkaði boð Miles Davis um að ganga í­ bandið hans á sí­num tí­ma. Hann hafði sótt um að gerast þar saxófónleikari en fékk heldur óblí­ðar móttökur. Shorter sýndi á öðrum vettvangi að hann átti fullt erindi í­ bandið. Þegar Davis hafði heyrt hvað bjó í­ drengnum og boðið honum að ganga til liðs […]

Geir og Ingibjörg árið 1992

Sunnudaginn 3. maí­ 1992 birtist meðfylgjandi auglýsing í­ Morgunblaðinu. Þá ræddu Geir og Ingibjörg kosti og galla aðildar að Evrópubandalaginu (nú Evrópusambandinu) fyrir opnum tjöldum. Nú finnst mér sá fyrrnefndi helst vilja sussa á umræðuna um kostina og Ingibjörg sussa á umræðuna um gallana. Félag sjálfstæðismanna í­ Langholts- og Lauganeshverfi ísland í­ Evrópubandalagið??? Félög sjálfstæðismanna í­ […]