Fjórar góðar bloggfærslur

Á daglegri yfirferð mína yfir blogggáttina rakst ég á fjórar bloggfærslur sem mér finnst allar mjög góðar. En færslurnar eru s.s. eftir Eið Alfreðsson, Kristinn Theódórsson, Atla Þór Fanndal og Matthías Örvita. Það hefur kannski einhver tekið eftir því að ég hef bloggað örar seinustu daga en ég hef gert, tja, bara sennilega síðan fyrstu …

Nýr vinkill á ruglinu í Færeyjum – Ábyrgðin liggur hjá Jóhönnu!

Kristnir Íslendingar eru margir hverjir farnir að ganga merkilega langt í meðvirkninni og siðferðilegu afstæðishyggjunni. Nú eru nokkrir þeirra farnir að halda því fram, í fullri alvöru, að Jóhanna hafi átt að vita betur en að ögra Færeyingum! Það er reyndar ekki alveg á hreinu í hverju ögrunin felst, hvort að það að Jóhanna vogi …

MÁV outtake

Þessi mynd kom til greina sem mynd vikunnar en sú sem ég birti í gær heillaði mig meira þegar upp var staðið. Ég virðist vera kominn með talsvert svarthvítt blæti. Spurning hvort það gangi yfir á næstunni?

Færeyskir þingmenn og múslimar

Hvað eiga þessir tveir hópar sem ég nefni í fyrirsögninni sameiginlegt? Eitt af því sem nú er hægt að nefna er að í báðum hópum getum við núna fundið dæmi um einstaklinga sem nota trú sína til að réttlæta hegðun og skoðanir sem almennt þykja ekki alveg í lagi í okkar samfélagi. Þess vegna finnst …

… og nú af náungakærleik kristinna Færeyinga.

Þessi frétt vakti aldeilis athygli í kvöld: http://visir.is/heittruadur-faereyskur-thingmadur-neitar-ad-snaeda-med-johonnu-/article/2010635639330 Höfum það bara á hreinu að þessi maður er fífl. Haturs- og fordómafullt fífl sem felur sínar eigin andlegu takmarkanir á bakvið kross og biblíu. Mér dettur ekki í hug að halda því fram að hann sé á einhvern hátt einkennandi fyrir trúað fólk, hvað þá kristið …

Náungakærleikur Kolbrúnar Bergþórsdóttur

Kolbrún Bergþórsdóttir virðist hafa verið í einhverju ójafnvægi um helgina. Hún hafði eins og flestir aðrir heyrt af fréttatilkynningu sem send var út í tilefni þess að Stephen Hawking er um að bil að senda frá sér nýja bók þar sem hann segir frá nýjum kenningum sínum er varða hlutverk þyngdarlögmálsins í upphafi heimsins. Í …