Stundum finnst mér voðalega gott að setja niður blogg sem eru bara nokkrir frekar samhengislausir punktar sem verða kannski seinna að alvöru bloggfærslum. Stjórnunarfræðin sem ég hef lært í MA náminu eru áhugaverð. Eitt af því sem mér finnst áhugaverðast er að dágóður partur af þessu er eitthvað sem mér finnst í rauninni common sens. …
Category Archives: Almennt/hugleiðingar
Kaldi
Í síðustu viku var fyrsta staðlotan mín í Háskólanum á Akureyri þessa önnina. Sú hefð hefur skapast í fjölskyldunni minni að fara í bústað á aðventunni til þess að slaka á og eiga góðar stundir saman fyrir jólin en eftir að við bræðurnir byrjuðum allir í háskólanámi gekk það ekki lengur upp. Á seinasta ári …
Lífið það gengur í hringi
Titill þessarar færslu er sóttur í texta við lag Skálmaldar, Valhöll. Ég trúi því nefnilega, og hef upplifað, að svona er þetta bara. Lífið gengur í hringi. Þegar ég var unglingur sveiaði gamla fólkið sér yfir því sem unga kynslóðin missti sig yfir og í dag horfi ég upp á jafnaldra mína gera það nákvæmlega …
Jarre, Grier og táningarnir
Nei, ég hef ekki hugmynd um það hverjir Jerome Jarre og Nash Grier eru. Né langar mig sérstaklega að vita það. Þeir vekja ekki áhuga minn. Samt tókst þeim að fylla Smáralindina af táningum núna um daginn. Flott hjá þeim. Fyndnustu viðbrögðin í þessu öllu saman finnst mér þó ekki koma frá æstum krökkunum í …
Truflun
Truflun Þá er ég kominn á Truflun. Ég hef bloggað á nokkrum stöðum í gegnum tíðina, alveg frá þriðja eða fjórða ári í menntó. Ekki mjög mikið þó undir það allra seinasta, held að ég hafi birt eitt blogg í fyrra. Undanfarið hef ég nær eingöngu skrifað um trúmál og efahyggju eða þá eitthvað í …
Góða fólkið og öfgafólkið
Að fylgjast með samfélagsumræðunni á Íslandi er stundum eins og að horfa á… tja, ég veit eiginlega ekki í hvaða líkingu ég á að grípa hér. Umræðan er stundum svo firrt að það þarf háfleygari heilakvarnir en mínar til þess að lýsa henni almennilega. Umræður um hverskonar „öfgar“ eru yfirleitt mjög frjóar svo ég taki …
Nektarmyndir af íslenskum stjórnmálamanni!
Nei djók! Gleðileg jól!
Jólahald trúleysingjans
Ég er farinn að skrifa svolítið á nýtt vefrit sem heitir Hamragrill. Ég var að setja þar inn grein um jólin og hvernig ég held upp á þau. Endilega kíkið!
Að pota í rassgöt á landi eða á sjó
Dómurinn yfir kynferðisglæpamönnunum sem misþyrmdu 13 ára barni um borð í skipi hefur vakið talsverða athygli og hneykslun. Skiljanlega. Það sem átti sér stað um borð í skipinu var hræðilegt. Maður getur ekki annað en fundið til með barninu sem var fast um borð í skipi með kvölurum sínum í fleiri daga. Það eru aðstæður …
Dylgjur Vals Arnarssonar
Ég tók fyrst eftir Vali Arnarsyni í umræðum við bloggfærslu fyrir tæpu ári síðan. Mér fannst hann ekki góður málsvari fyrir trúarbrögðin sín þá og sú skoðun mín hefur ekki breyst eftir því sem ég hef séð meira frá honum. Ef bloggfærslan og umræðurnar eru skoðaðar sést að Valur skildi ekki það sem Hjalti Rúnar …