Klukkan og rúðustrikaða fólkið

Ég næ engri tengingu við þessar pælingar um að seinka klukkunni á Íslandi. Eftir því sem ég best sé þá er líklega gáfulegast að vera ekkert að hringla með klukkuna, enda fylgir því bæði vesen og kostnaður, en að hugsa frekar um að breyta því einfaldlega hvenær dagurinn, þetta sem við afmörkum flest með annars …

Ótrúlega öflug stjórnarandstaða

Miðað við málflutning ríkisstjórnarinnar stendur stjórnarandstaðan í vegi fyrir allskonar sniðugum og góðum lausnum á þeim vandamálum sem þarf að leysa. Þetta finnst þeim auðvitað hið versta mál. Ömurleg þessi stjórnarandstaða. Það sem er samt svo merkilegt er hversu miklu öflugri þessi stjórnarandstaða er heldur en þær seinustu á undan. Allavega ef marka má VG …