Í síðustu viku var fyrsta staðlotan mín í Háskólanum á Akureyri þessa önnina. Sú hefð hefur skapast í fjölskyldunni minni að fara í bústað á aðventunni til þess að slaka á og eiga góðar stundir saman fyrir jólin en eftir að við bræðurnir byrjuðum allir í háskólanámi gekk það ekki lengur upp. Á seinasta ári …