Henry Birgir og krabbameinið

Henry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamaður á Fréttablaðinu, skrifaði pistil í blaðið í gær þar sem hann færir rök fyrir þeirri skoðun sinni að helsta vandamál knattspyrnunnar í dag sé leikaraskapur. Ég er reyndar ósammála þessari skoðun hans, að mínu mati er spilling, óráðssía og fáránlegar ákvarðanir FIFA, UEFA og annara knattspyrnusamtaka miklu stærra vandamál en ég …

Beðið eftir KSÍ

Er einhver ennþá á þeirri skoðun að Ólafur Jóhannesson sé hæfur til þess að gegna stöðu landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta? Er ekki komið nóg? Ég nenni ekki að fara yfir árangur liðsins undir stjórn Ólafs eða afneitunina sem hann sjálfur virðist lifa við sem birtist m.a. í fáránlegum viðbrögðum við spurningum blaðamanna. Nú eru …