Ég fékk í hendurnar leyfisbréf sem leikskólakennari í júní árið 2011. Þá var staðan í kjaramálum leikskólakennara ekkert sérstök. Við vorum í raun tveimur samningum á eftir viðmiðunarstéttum þar sem samningur okkar brann inni í hruninu. Um það má lesa hér. Ég kom beint inn í stétt í kjarabaráttu, stétt sem var á leið í …
Category Archives: Leikskólinn
Að hafa rangt fyrir sér – og finnast það gott
Mér finnst stundum gott að hafa rangt fyrir mér. Ég á alla jafna ekki í miklum vandræðum með að viðurkenna það, sé mér sýnt fram á vitleysu mína með afgerandi hætti, því að mér finnst gott að læra eitthvað nýtt. Og svo er líka gott að hafa rangt fyrir sér þegar maður heldur að hlutirnir …
Continue reading „Að hafa rangt fyrir sér – og finnast það gott“
Lesskilningur kennara
Í vikunni var fjallað um kjaramál framhaldsskólakennara í fréttum á Stöð 2. Þetta var ágætis umfjöllun sem sýndi hæfa kennara sem þurfa að vinna aukavinnu til þess að hafa nægar tekjur yfir árið. En á twitter sá ég skondinn viðbrögð. Þar velti einn fyrir sér lesskilningi framhaldsskólakennara og getu til þess að meta tölur. Þetta …
Sturlaður leikskólakennari skrifar
Það sem menn gera endurspeglar oftar en ekki raunverulegar skoðanir þeirra á mönnum og málefnum betur en það sem menn segja. Líklega eru fáar stéttir sem þetta á betur við um en stjórnmálamenn. Það er nefnilega svolítið þannig að þeir segja það sem þeir halda að viðmælendur sínir vilji heyra. Þess vegna verður maður að …
Langt svar við leiðinlegri spurningu um leikskólakennara
Spurt hefur verið: af hverju fórstu í þetta nám vitandi það að launin væru svona léleg? Svarað er nú: af því að mér fannst starfið áhugavert, námið spennandi og fagheimurinn fullur af skemmtilegum pælingum sem eru í sífelldri þróun. Já og vegna þess að mér finnst gaman að umgangast og að vinna með börnum. Og …
Continue reading „Langt svar við leiðinlegri spurningu um leikskólakennara“