Ég er búinn að gefast upp á mynd-á-viku verkefninu. Það kom semsagt í ljós að þegar maður er í fullri vinnu, MA námi, allskonar félagsstörfum og vill líka eiga tíma með kærustu og vinum þá er ekki gott að binda sig við svona verkefni. Vandamálið er svosem ekki að komast í að taka myndirnar, þegar …
Category Archives: Ljósmyndir
Mynd á viku 11 – Grámi
Mynd á viku 8 – Gæs
Mynd á viku 7 – Í skugga fjallsins
Mynd á viku – af hverju?
Eins og þeir sem hafa ratað hingað inn eða fylgjast með mér á Facebook og Twitter hafa tekið eftir set ég nú inn eina mynd á viku undir hinu frekar lýsandi nafni ‘Mynd á viku’. Þetta er ákveðið verkefni sem ég setti mér fyrir árið, að taka, vinna og birta eina mynd á viku. Ég …
Mynd á viku 2 – Svell
Smellið á myndina til að sjá allar myndirnar hingað til.
Mynd á viku – Eva
Árið 2010 setti ég sjálfum mér það verkefni að taka eina mynd á viku og birta. Myndirnar birtust þá á gamla blogginu mínu og á Flickr síðunni minni. Ég ákvað svo um helgina að gera þetta bara aftur í ár. Fyrsta myndin er af Evu. Ef smellt er á myndina komist þið inn á safn …
Tröllafossar
Um daginn fór ég í smá ferðalag um vesturland. Ég var fyrst og fremst í Húsafelli og nánast nágreni og tók fullt af myndum sem ég er svona smátt og smátt að vinna og henda inn á netið. Hér eru nokkrar úr fyrsta skammti sem er af Tröllafossi en restin af myndunum þaðan er hérna.
Í dag gerðist ég glæpamaður!
Í dag hjálpaði ég til við að fremja lögbrot. Við í Vantrú héldum árlega páskabingóið á Austurvelli í hádeginu, í trássi við hin fáránlegu lög um helgidagafrið. Eins og Matti bendir á í dag þá snýst þessi viðburður ekki um bingó. Hann snýst ekki heldur um frídaga. Hann snýst um að í lögum á Íslandi …
Leikskólarnir í lífi mínu
Í dag er haldið upp á Dag leikskólans á Íslandi. Flestir leikskólar héldu upp á hann á föstudaginn skv. ábendingu frá Félagi Leikskólakennara en einhverjir ákváðu þó að gera það eftir helgi. Leikskólarnir á Héraði ætla t.a.m. að gera sér dagamun á morgun heyrði ég frá stelpu sem er með mér í leikskólakennaranáminu. Ástæðan fyrir …