…þetta tvennt fer ekki vel saman. Og þar af leiðandi fer vel á því að ég fái augnsýkingu akkúrat þegar ég ætlaði að fara að hella mér á kaf í að leika mér með nýju Canon EOS 7D vélina sem ég keypti mér á gamlársdag. Mér sýnist á öllu að ég sé nokkuð vel settur […]
Category Archives: Ljósmyndir
Jólakveðja (PAW)
Fyrsta PAW myndin var af mér að vinna myndir frá áramótunum. Þess vegna er kannski viðeigandi að seinasta myndin sé jólakortamyndin þetta árið. Tekin heima í stofu með nokkra lampa sem ljósgjafa. Kreppustúdíó par exelans. Mynd-á-viku mynd númer 52. Seinasta myndin í verkefninu! Allar myndirnar hingað til eru hér.
Fjör í partýi í (PAW)
Fiffi vinur minn og Fanney kærasta hans voru að flytja inn í stúdentagarða og héldu smá innflutningspartý. Þar var góðmennt. Mynd-á-viku mynd númer 51. Allar myndirnar hingað til eru hér.
Göngin (PAW)
Keyrði norður fyrir skólatörn í dag. Langaði að halda áfram í abstract pælingunum frá því í síðustu viku. Mynd-á-viku mynd númer 46. Allar myndirnar hingað til eru hér.
Að raka eða ekki raka? (PAW)
Ég hef verið að velta þessari spurningu fyrir mér upp á síðkastið. Var svo tjáð áðan af bróður mínum að maður megi ekki raka sig í nóvember þannig að þessi klípa leystist farsællega. Mynd-á-viku mynd númer 44. Allar myndirnar hingað til eru hér.
Hafnafjörður um kvöld (PAW)
Ég skrölti upp í Áslandshverfi til að taka kvöldmyndir í myrkrinu. Það var hundhvasst og kalt og þetta var eina myndin sem var nálægt því að vera notanleg. Mynd-á-viku mynd númer 43. Allar myndirnar hingað til eru hér.
Mastur og stög (PAW)
Ég fór í gönguferð með börnunum á Marbakka í vikunni. Við skoðuðum m.a. skúturnar hjá bátafélaginu Ými þar sem þessi mynd er tekinn Mynd-á-viku mynd númer 42. Allar myndirnar hingað til eru hér.
Gestaþraut (PAW)
Hvað er þetta? 7 rokkstig fyrir þann sem svarar rétt! Mynd á viku mynd númer 39. Allar myndirnar hingað til eru hér.
Android prufa
Bílastæðablús (PAW)
Fátt leiðist mér meira en að sitja aðgerðalaus í bíl Mynd-á-viku mynd númer 38. Allar myndirnar hingað til eru hér.