Ég er búinn að gefast upp á mynd-á-viku verkefninu. Það kom semsagt í ljós að þegar maður er í fullri vinnu, MA námi, allskonar félagsstörfum og vill líka eiga tíma með kærustu og vinum þá er ekki gott að binda sig við svona verkefni. Vandamálið er svosem ekki að komast í að taka myndirnar, þegar …
Category Archives: PAW
Mynd á viku 11 – Grámi
Mynd á viku 8 – Gæs
Mynd á viku 7 – Í skugga fjallsins
Mynd á viku – af hverju?
Eins og þeir sem hafa ratað hingað inn eða fylgjast með mér á Facebook og Twitter hafa tekið eftir set ég nú inn eina mynd á viku undir hinu frekar lýsandi nafni ‘Mynd á viku’. Þetta er ákveðið verkefni sem ég setti mér fyrir árið, að taka, vinna og birta eina mynd á viku. Ég …
Mynd á viku 2 – Svell
Smellið á myndina til að sjá allar myndirnar hingað til.
Mynd á viku – Eva
Árið 2010 setti ég sjálfum mér það verkefni að taka eina mynd á viku og birta. Myndirnar birtust þá á gamla blogginu mínu og á Flickr síðunni minni. Ég ákvað svo um helgina að gera þetta bara aftur í ár. Fyrsta myndin er af Evu. Ef smellt er á myndina komist þið inn á safn …
Jólakveðja (PAW)
Fyrsta PAW myndin var af mér að vinna myndir frá áramótunum. Þess vegna er kannski viðeigandi að seinasta myndin sé jólakortamyndin þetta árið. Tekin heima í stofu með nokkra lampa sem ljósgjafa. Kreppustúdíó par exelans. Mynd-á-viku mynd númer 52. Seinasta myndin í verkefninu! Allar myndirnar hingað til eru hér.
Fjör í partýi í (PAW)
Fiffi vinur minn og Fanney kærasta hans voru að flytja inn í stúdentagarða og héldu smá innflutningspartý. Þar var góðmennt. Mynd-á-viku mynd númer 51. Allar myndirnar hingað til eru hér.
Göngin (PAW)
Keyrði norður fyrir skólatörn í dag. Langaði að halda áfram í abstract pælingunum frá því í síðustu viku. Mynd-á-viku mynd númer 46. Allar myndirnar hingað til eru hér.