Jólakveðja (PAW)

Fyrsta PAW myndin var af mér að vinna myndir frá áramótunum. Þess vegna er kannski viðeigandi að seinasta myndin sé jólakortamyndin þetta árið. Tekin heima í stofu með nokkra lampa sem ljósgjafa. Kreppustúdíó par exelans. Mynd-á-viku mynd númer 52.  Seinasta myndin í verkefninu! Allar myndirnar hingað til eru hér.

Göngin (PAW)

Keyrði norður fyrir skólatörn í dag. Langaði að halda áfram í abstract pælingunum frá því í síðustu viku. Mynd-á-viku mynd númer 46. Allar myndirnar hingað til eru hér.