Costco og frjálslyndið

Risastórt bandarískt verslunarfyrirtæki sýnir því nú áhuga að opna verslanir á Íslandi. Fyrirtækið vill geta selt lyf, áfengi og innflut kjöt í verslunum sínum hér á landi. Ráðherrar og þingmenn Sjálfstæðisflokksins taka vel í að breyta lögum og jafnvel veita undanþágur svo að það sé hægt. Nú ætti ég auðvitað að gleðjast yfir því að …

Lífið það gengur í hringi

Titill þessarar færslu er sóttur í texta við lag Skálmaldar, Valhöll. Ég trúi því nefnilega, og hef upplifað, að svona er þetta bara. Lífið gengur í hringi. Þegar ég var unglingur sveiaði gamla fólkið sér yfir því sem unga kynslóðin missti sig yfir og í dag horfi ég upp á jafnaldra mína gera það nákvæmlega …