Punktar

Stundum finnst mér voðalega gott að setja niður blogg sem eru bara nokkrir frekar samhengislausir punktar sem verða kannski seinna að alvöru bloggfærslum. Stjórnunarfræðin sem ég hef lært í MA náminu eru áhugaverð. Eitt af því sem mér finnst áhugaverðast er að dágóður partur af þessu er eitthvað sem mér finnst í rauninni common sens. […]

Þjófstartað – punktablogg

Hér birtist áðan pistill sem átti ekki að birtast strax. Ég tók hann út af því að honum er ætlað að birtast á öðrum vettvangi áður en hann birtist hér. Það er semsagt ekki um neina ritskoðun að ræða heldur einfaldan klaufaskap i sjálfum mér því ég hafði steingleymt að breyta birtingaráætluninni sem ég var […]

Hugmynd að góðri helgi

Hlutir sem ég ætla EKKI að gera um helgina Hugsa um Icesave Hugsa um Haga, 1998, Jón Ásgeir eða bara eitthvað sem tengist afskriftum skulda Hanga inni of mikið Vakna of snemma Vakna of seint Læra of lítið og fá samviskubit á mánudaginn Eyða heilum degi í óminnishegrann Hlutir sem ég ÆTLA að gera um […]