Á daglegri yfirferð mína yfir blogggáttina rakst ég á fjórar bloggfærslur sem mér finnst allar mjög góðar. En færslurnar eru s.s. eftir Eið Alfreðsson, Kristinn Theódórsson, Atla Þór Fanndal og Matthías Örvita. Það hefur kannski einhver tekið eftir því að ég hef bloggað örar seinustu daga en ég hef gert, tja, bara sennilega síðan fyrstu […]
Category Archives: Trúmál
Nýr vinkill á ruglinu í Færeyjum – Ábyrgðin liggur hjá Jóhönnu!
Kristnir Íslendingar eru margir hverjir farnir að ganga merkilega langt í meðvirkninni og siðferðilegu afstæðishyggjunni. Nú eru nokkrir þeirra farnir að halda því fram, í fullri alvöru, að Jóhanna hafi átt að vita betur en að ögra Færeyingum! Það er reyndar ekki alveg á hreinu í hverju ögrunin felst, hvort að það að Jóhanna vogi […]
Færeyskir þingmenn og múslimar
Hvað eiga þessir tveir hópar sem ég nefni í fyrirsögninni sameiginlegt? Eitt af því sem nú er hægt að nefna er að í báðum hópum getum við núna fundið dæmi um einstaklinga sem nota trú sína til að réttlæta hegðun og skoðanir sem almennt þykja ekki alveg í lagi í okkar samfélagi. Þess vegna finnst […]
Náungakærleikur Kolbrúnar Bergþórsdóttur
Kolbrún Bergþórsdóttir virðist hafa verið í einhverju ójafnvægi um helgina. Hún hafði eins og flestir aðrir heyrt af fréttatilkynningu sem send var út í tilefni þess að Stephen Hawking er um að bil að senda frá sér nýja bók þar sem hann segir frá nýjum kenningum sínum er varða hlutverk þyngdarlögmálsins í upphafi heimsins. Í […]
Tilgangur Mofa
Undanfarið hefur aðventistinn Mofi farið mikinn um þá tilgátu sína að þeir sem ekki trúa sköpunarsögu biblíunnar lifi í sjálfsblekkingu telji þeir einhvern tilgang vera með lífi sínu. Eins og venjulega þá er um að ræða misskilning og oftúlkanir hjá Mofa og ég hef aðeins verið að velta því fyrir mér hver uppruni þessa rugls […]
Furðu lostinn yfir viðbrögðum biskups!
Eða þannig. Biskup segir að ekkert sé til sem heiti algjör aðskilnaður ríkis og kirkju með því að endurskilgreina kröfuna í þá átt að hún sé sú að trú verði bönnuð, dregur Norður-Kóreu inn í umræðuna til að fá fram einhver hugrenningartengsl (einhverskonar neo-Godwins law) og þvælir svo með það að ríki og kirkja og […]
Hommar, lesbíur og prestar
Þessa dagana fer víst fram eitthvað sem heitir prestastefna. Ég veit svosem ekki nákvæmlega hvaða samkunda það er en sýnist svona á flestu að þetta sé einhverskonar rabb- og röflsamkoma presta um hin og þessi málefni. Þetta er ekki það sama og kirkjuþing, svo mikið veit ég. Í hverju munurinn felst veit ég hins vegar […]