Í tilefni dagsins. Til að ná mestum áhrifum mæli ég með því að fólk kíki upp á Kjalarnes og öskri þetta út í vindinn þar. Ég elska þig, stormur, sem geisar um grund og gleðiþyt vekur í blaðsterkum lund, en gráfeysknu kvistina bugar og brýtur og bjarkirnar treystir um leið og þú þýtur. Þú skefur …
Category Archives: Uncategorized
Þankastrik (PAW)
I’m leaving, on a jetplane… Mynd-á-viku mynd númer 50. Allar myndirnar hingað til eru hér.
Óþolandi væl í minnimáttar
Nú virðist aðeins hafa lægt í umræðunni um tillögur Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar um trúboð í menntastofnunum. Málið er í ferli og óljóst hvað kemur út úr því öllu saman. En ég hef verið að velta aðeins fyrir mér ákveðnum rökum þeirra sem vilja halda trúboðinu inni í skólum. Nánar tiltekið meirihlutarökunum sem kristallast í þessum orðum …
Frostróstir (PAW)
Það var jökulkalt í bústaðnum um helgina. Ég fórnaði mér þó í smá útimyndatöku af snjónum í frostinu. Mynd-á-viku mynd númer 49. Allar myndirnar hingað til eru hér.
Laufabrauð (PAW)
Föðurfjölskyldan hittist á hverju ári og sker út og steikir laufabrauð. Hjalti bróðir og Lára kærastan hans og Maggi föðurbróðir eru hér einbeitt á svip. Mynd-á-viku mynd númer 48. Allar myndirnar hingað til eru hér.
Að kjósa ekki
Ég er rétt kominn heim eftir að hafa skotist út og kosið. Ekki get ég sagt að það hafi verið fullt út úr dyrum niðri í Smára og fréttir af kjörsókn benda til þess að þetta hafi farið hægt af stað og enn sem komið er allavega ekki aukið hraðann. Ég veit svosem ekki hvað …
Snjóhús (PAW)
Var fyrir norðan í vikunni. Þar var alvöru snjór, ekki þetta krap sem hefur komið hérna fyrir sunnan í vetur. Mynd-á-viku mynd númer 47. Allar myndirnar hingað til eru hér.
383
Ég gæti trúað því að leikskólinn sem ég vinn á sé ekki ósvipaður í fermetrafjölda. Þar eru tæplega 70 börn og rétt rúmlega 20 starfsmenn. Just saying. Og af því að ég þarf pottþétt að taka það fram: ég hef enga skoðun á því hvort að um einhverja óráðsíu hafi verið að ræða. Mér hins …
Haustlægðir (PAW)
Eftir að ríkjandi veðralag vikunnar hafði verið vetrarlegt brast allt í einu á með haustlægðum um helgina. Það var eithvað svo óreiðukennt að mér fannst liggja við að taka óreiðukennda mynd af áhrifum vindanna. Mynd-á-viku mynd númer 45. Allar myndirnar hingað til eru hér.
Jóhanna dettur í nemendafélagsgírinn
Viðbrögð Jóhönnu Sigurðardóttur við gagnrýni stjórnarandstöðunnar á þingi í dag ollu mér heiftarlegu nostalgíukasti. Allt í einu fannst mér ég vera kominn aftur í menntaskóla hlustandi á stjórnendur nemendafélags svara gagnrýni. Í mínum menntaskóla var það nefnilega þannig að allri gagnrýni á störf stjórnar nemendafélagsins var svarað með því að ef þeir sem gagnrýndu gætu …