Niðurgreiðsla þjónustumiðstöðva ríkiskirkjunnar

Prestshjónin Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifa magnaðan pistil í Fréttablaðið í dag. Honum er ætlað að benda á hætturnar sem steðja að ríkiskirkjunni vegna úrskráninga úr henni. Mér finnst merkilegt að í pistlinum er ekki minnst einu orði á að andlegu ástandi eða siðferði þjóðarinnar stafi einhver hætta af úrskráningu, og hef […]

… og nú af náungakærleik kristinna Færeyinga.

Þessi frétt vakti aldeilis athygli í kvöld: http://visir.is/heittruadur-faereyskur-thingmadur-neitar-ad-snaeda-med-johonnu-/article/2010635639330 Höfum það bara á hreinu að þessi maður er fífl. Haturs- og fordómafullt fífl sem felur sínar eigin andlegu takmarkanir á bakvið kross og biblíu. Mér dettur ekki í hug að halda því fram að hann sé á einhvern hátt einkennandi fyrir trúað fólk, hvað þá kristið […]

Laxveiðitölur – meðaltal á stöng.

Það hefur lengi farið í taugarnar á mér að í uppgefnum laxveiðitölum t.d. á textavarpinu og á angling.is er aldrei gefið upp meðaltal á hverja stöng sem leyfð er í viðkomandi á. Mér finnst þetta óskiljanlegt þar sem að það er miklu betri mælikvarði á veiðina heldur en slétt heildartala laxa. Þar sem ég þarf […]

Jónína Ben treystir á slakan enskuskilning

„Ég hef aldrei haldið því fram að þetta sé byggt á vísindalegum rannsóknum. Við erum að reka heilsuhótel og þurfum ekkert að sýna fram á vísindalegar rannsóknir.“ – Jónína Ben, 11. Júní 2010 á pressunni.is. „She has years of experience behind her and the results are unbelievable. Research has shown that Jonina Ben’s detox treatment is preventive […]