Þreytt

Er alveg svakalega þreytt núna. Svaf illa í nótt. Náði samt að koma mér í gegnum vinnudaginn sómsamlega. Ætla að leggja mig á eftir þegar ég verð búin að skreppa í Kringluna og kaupa mér e-ð í svanginn.
Svo er það kertafleyting í kvöld…í fyrsta sinn sem ég mæti, hefur samt langað að fara síðustu 4 ár.