Núðluverð hækkar

Verð á núðlum í Bónus hefur hækkað um rúmlega 25%. Einn pakki af Rookee-núðlum kostar nú 39 kr. en kostaði áður 29 kr.
-Eygló fyrst með fréttirnar-