Koss götunnar

Koss götunnar er skrifuð af Elínu Arnar. Þetta eru sögur þriggja fyrrverandi fíkla og móður eins þeirra. Neyslusaga þeirra er sem sagt rakin og leið þeirra til að losna við fíknina sem var í öllum tilfellum að taka trú.
Mjög áhugaverð bók og gefur líklegast raunsanna mynd af lífi þeirra sem eru í mikilli neyslu.