Matarsögur

Þetta er uppskriftabók þar sem talað er við 17 misfrægar íslenskar konur um mat og þær gefa síðan nokkrar uppskriftir hver. Meðal þeirra sem eiga uppskriftir í bókinni eru Guðrún Eva Mínervudóttir, Siv Friðleifsdóttir, Diddú, Þórunn Lárusdóttir og Dýrleif Örlygsdóttir.
Gaman að kíkja í hana.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *