Undir köldu tungli

Las bók um síðustu helgi sem heitir Undir köldu tungli og er skrifuð af Sigursteini Mássyni. Sigursteinn er þarna að skrifa sanna sögu Karólínu(dulnefni) sem ólst upp hjá móður sinni sem haldin var geðklofa og greinist svo síðar sjálf með annan geðsjúkdóm, geðhvörf. Þetta er allt saman mjög átakanlegt og lítið um ljósa punkta í lífi Karólínu.
Ágæt bók.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *