Jóga

Mig langar að prófa jóga. Það bara kostar of mikinn pening og mig vantar einhvern til að fara með. 5 vikna námskeið sem mig langar á kostar 13. 200 krónur og það eru 10 tímar. Það hlýtur að koma að því að ég eigi nægan pening og tými að fara á svona námskeið. En þangað til verð ég bara að kynna mér jóga á eigin vegum, þess vegna tók ég bók um jóga núna áðan og bíð spennt eftir að kíkja á hana…

2 thoughts on “Jóga”

  1. Jæja góða, nú losnar þú ekki við mig. Farðu endilega í Jóga ef þú mögulega getur. Ég fór fyrir mörgum árum og það var MJÖG GOTT. Ég færi sko aftur ef einhver druslaðist til að koma hingað með námskeið. Kærar kveðjur Óf.

  2. Joga sukkar og eru ekkert nema leiðinlegar teygjur! Þú ert örugglega að hugsa um hugleiðslu sem maður ruglar oft við Joga. Hef prófað það og það var glyð!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *