Upplýsingaþjónusta við aldraða

Hvort á ég að skrifa um?

a) Aldraðir á Internetinu. Skrifaðu um noktun aldraðra á Internetinu. Skrifaðu um upplýsingahegðun og upplýsingaþarfir aldraðra og þá upplýsingamiðlun sem fram fer á netinu gagngert ætluð öldruðum.

b) Upplýsingaþjónusta við aldraða sjúklinga. Skrifaðu um upplýsingaþarfir aldraðra sjúklinga og aðstandenda þeirra og hvernig er komið til móts við þær.

Bæði efnin eru vissulega mjög spennandi og það virðist vera til þokkalega mikið um þessi efni. Efnið sem ég valdi er bara Upplýsingaþjónusta við aldraða, en það er eiginlega of vítt og þessi tvö efni tengjast ekki alveg beint, svo að ég verð að velja. Öll komment vel þegin, var nú samt aðallega að gera þetta til að koma skipulagi á hugsun mína.

Ensími er komið í spilarann…