Próf

Ég fór í fyrsta prófið af þremur í dag(í gær). Það gekk bara alveg merkilega vel enda var ég vel undirbúin aldrei þessu vant 🙂
Á morgun(í dag) er stefnan sett á að læra aðferðafræði og tölfræði og svo er próf í því mánudaginn. Þriðjudagurinn fer í lærdóm fyrir Skjalastjórn og miðvikudagurinn í Skjalastjórnarpróf. Fimmtudagurinn fer í að stússast í hinu og þessu sem þarf að gera áður en við förum í jólafríið.

Það eru stressandi dagar fram undan en svo tekur líka við þriggja vikna sæla 🙂

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *