Óskalisti

Í tilefni þess að nú eru bara 2 og hálf vika í afmælið mitt ætla ég að birta óskalistann minn. Þetta er nánast sami listinn og fyrir jól nema ég er búin að taka út það sem ég fékk í jólagjöf og það sem mig er hætt að langa í og bæta aðeins við hann líka 🙂

Mig langar í…

Spil:
(Ekki í neinni sérstakri röð)
-Fimbulfamb (ófáanlegt í búðum, er í góðu lagi þó það sé notað)
-Latador (ófáanlegt í búðum, er í góðu lagi þó það sé notað)
-Lord of the Rings RISK

Bækur:
(Ekki í neinni sérstakri röð)
-Bjórkollur eftir Þorgeir Val Ellertsson
-Ísland í aldanna rás 1900-2000 eftir Illuga Jökulsson
-Samlokur eftir Heiðu Björgu Hilmisdóttur og Bryndísi Evu Birgisdóttur
-Á morgun segir sá lati eftir Ritu Emmett
-Wok-uppskriftabók
-Allskonar uppskriftabækur
-Allskonar spakmælabækur

Geisladiskar:
(Ekki í neinni sérstakri röð)
-Idol stjörnuleit
-Íslenska vísnaplatan
-Páll Óskar og Monika-Ljósin heima
-No doubt-The singles 1992-2003
-Foo Fighters-One By One
-R.E.M.-In Time 1988-2003

DVD:
(Ekki í neinni sérstakri röð)
-U2-Go home
-Lion King
-Sex and the City-seríur 1 og 5

Gólflampi úr IKEA

Föt(helst valin af mér sjálfri 😉 t.d. buxur, boli, nærföt, jakka og sokka(ykkur er reyndar óhætt að gefa mér sokka að ykkar eigin vali ;))

Klippingu og strípur (það kostar einhvern 7-10 þúsund kall, fáránlega dýrt!)

Gjafakort t.d. í leikhús, snyrtistofu, veitingahús, fataverslun eða bókaverslun.

Flugmiða til útlanda (flugmiði aðra leiðina er ódýrari en klipping og strípur 😉

Sléttujárn, helst svona með kermikplötum

Peningaveski, helst e-ð lítið og pent

Clarins ilmvatn eða body spray, þetta í rauðu glösunum með sítrónuilminum

Gott sjampó og góða hárnæringu fyrir sítt, liðað hár með normalt fitustig 😉

Jamm, þar hafiði það. Ef ég ætti allt sem er á þessum lista væri líf mitt fullkomið…