Föstudagsskap

Ég er í óþægilega miklu föstudagsskapi. Maður gæti haldið að nú væri einmitt tíminn til að vera í föstudagsskapi, en svo er ekki í mínu tilfelli. Ég sé nefnilega fram á föstudagskvöld með miklum aðferðafræði lærdómi og svo þarf ég að vakna klukkan átta í fyrramálið og fara í próf.

Helgin verður þó væntanlega alveg ágæt þrátt fyrir allt.

One thought on “Föstudagsskap”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *