Friends

Áðan sendi ég SMS á Popptívi til að fá spilað lag. Það var lagið Friends með Scooter sem er frá 1995. Jibbý skibbý…hef nebblega aldrei séð myndbandið þrátt fyrir þráláta aðdáun mína á laginu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *