Harði diskurinn

Ég óttast það að harði diskurinn í mér brenni yfir. Allavega er ýmissa líkamlegra einkenna farið að gæta…vona að andlegu einkenni fari ekkert að láta á sér kræla fyrr en eftir hádegi á morgun.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *