Óskalisti

Eins og þið vitið…þá á ég afmæli á morgun, 2. mars.

Geisladiskar
Nýji safndiskurinn með Maus
Best of the Beast með Iron Maiden
The great crossover potential með Sugarcubes

DVD
Iron Maiden DVD
The Sugarcubes DVD
Lion King
Sex and the City – 6. sería

Bækur
Uppskriftabækur t.d. Af bestu lyst I og Bjórkollur
Tilvitnanabækur
Ísland í aldanna rás 1900-2000

Spil
70 mínútna spilið
Latador

Föt
Röndóttir sokkar
Pils

Áskrift að Gestgjafanum

Gjafakort á snyrtistofu í handsnyrtingu, fótsnyrtingu eða nudd
Gjafakort í leikhús
Sundkort

Mp3 spilara

Sims2 – tölvuleikur

Sjampó og hárnæring t.d. svona ólífu frá Body Shop
Varagloss

Blóm – Rósir og þannig

Kryddjurtaskera
Piparkvörn

3 thoughts on “Óskalisti”

  1. JEIJEI TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN..ætla ekki að gefa þér neitt af þessu í afmælisgjöf…en til lukku samt :):):)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *