Skólinn búinn að eilífu?

Hæhó!

Í gær var síðasti skóladagurinn minn. School is out forever? Það finnst mér skrýtið. Ég hef verið í skóla samfleytt síðan haustið 1989, í 16 ár semsagt. En nú er komið nóg…í bili allavega.

En þó skóladagar mínir séu taldir þá er nóg eftir af skilaverkefnum, eitt próf og eitt stykki lokaverkefni. Svo að ég ætla að bíða aðeins með að fagna.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *