Jólaóskalisti

Jólaóskalisti (ekki í neinni ákveðinni röð)

Heimilistengt:
Eldhúsútvarp
Piparkvörn
Vínrekki
Kryddjurtaskeri
Skúffu fyrir skúffuköku o.fl.
Kitchen Aid hrærivél
Uppþvottavél (+breytingar sem þarf að gera til að koma henni fyrir)
Ostakarfa

Bækur:
Uppskriftabækur
Spakmælabækur
Ísland í aldanna rás 1900-2000 eftir Illuga Jökulsson
Bjórkollur

Tónlist:
Ágætis byrjun og Von með Sigurrós
Nýdönsk-Skynjun (CD og DVD)
Worm is green-Push Play
Óskalögin 9
MorDuran
Jólakveðja-Gerður G. Bjarklind og Ragnheiður Ásta Pétursdóttir
U2-Vertigo tour

Spil:
Rapiddough
Nýja Trivial
Latador (ekki fáanlegt en má vera notað)

Kvikmyndir (DVD):
Lion King
Sex and the city – 6. sería

Tölvuleikir:
Sims 2

Föt:
Inniskór
Röndóttir sokkar
Flíspeysa

Skartgripir:
Hálsmen (silfur)
Armband
Spennur og flott hárdót

Annað:
Sturtusápu, sjampó og svoleiðis stuff úr t.d. Body Shop
Stjörnusjónauki
Gjafakort í leikhús, snyrtistofu, fataverslanir, bókabúðir o.s.frv.
Utanlandsferð
Heimilshjálp
Hærri laun
Hamingju og frið fyrir alla í heiminum

One thought on “Jólaóskalisti”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *