Þjóðdansar og þorrablót

Við Óli fórum í danskennslu á fimmtudagskvöldið. Lærðum íslenska þjóðdansa hjá Helgu hjá Þjóðdansafélaginu. Það var ótrúlega skemmtilegt þó við lærðum nú kannski ekki mikið. Þetta var semsagt á vegum Þjóðbrókar (þjóðfræðinemafélaginu) og var opið fyrir þjóðfræðinema en það endaði með því að við vorum bara þrjú, við Óli og Sigrún, sem mættum. Sem betur fer komu líka einhverjir frá Þjóðdansafélaginu svo við gátum myndað hring.
Meiningin er svo að dansa á þorrablótinu á föstudaginn. Við Óli sjáum um að kenna þeim sem komu ekki í kennsluna 😉

Otland

Við Óli erum búin að leggja drög að (les:panta flug) tveimur utanlandsferðum. Förum til Skotlands í apríl og Gotlands í ágúst. Segi ykkur betur frá því þegar nær dregur.

Jóga

Best að halda ykkur uppfærðum varðandi jógamálin (talandi um að setningaskipan í íslensku sé að breytast). Nú er ég búin að vera í jóganu í 3 vikur. Ég er sem betur fer hætt að fá harðsperrur eftir tímana. Það er greinilega aðeins farið að togna á vöðvunum. Núna get ég líka farið í plóginn skammlaust. Ég á samt oft erfitt með að skella ekki upp úr í jógatímum, þarna erum við hópur af fólki á öllum aldri blásandi eins og hvalir (djúp og meðvituð öndun) í alls kyns afkáralegum stellingum. Kannski er þetta til merkis um að ég er ekki nógu innhverf í tímunum.

Trivia um Eygló

Ten Top Trivia Tips about Eygló!

  1. Over 46,000 pieces of Eygló float on every square mile of ocean!
  2. Twenty-eight percent of Microsoft’s employees are Eygló.
  3. The smelly fluid secreted by skunks is colloquially known as Eygló.
  4. Eygló has 118 ridges around the edge.
  5. A chimpanzee can learn to recognize itself in a mirror, but Eygló can not!
  6. The porpoise is second to Eygló as the most intelligent animal on the planet!
  7. Eygló can turn her stomach inside out.
  8. Humans share over 98 percent of their DNA with Eygló!
  9. It takes 8 minutes for light to travel from the Sun’s surface to Eygló!
  10. Eygló can squeeze her entire body through a hole the size of her beak.

I am interested in – do tell me aboutherhimitthem

Trivia um Eygló og Óla

Ten Top Trivia Tips about Eygló og Óli!

  1. Olive oil was used for washing Eygló og Óli in the ancient Mediterranean world!
  2. On stone temples in southern India, there are more than 30 million carved images of Eygló og Óli.
  3. Baskin Robbins once made Eygló og Óli flavoured ice cream.
  4. Eygló og Óli can’t sweat.
  5. Peanuts and Eygló og Óli are beans.
  6. Long ago, the people of Nicaragua believed that if they threw Eygló og Óli into a volcano it would stop erupting.
  7. If you drop Eygló og Óli from the top of the Empire State Building, they will be falling fast enough to kill before reaching the ground.
  8. Eygló og Óli once lost a Dolly Parton lookalike contest!
  9. Eygló og Óli can usually be found in nests built in the webs of large spiders!
  10. The average duration of sexual intercourse for Eygló og Óli is two minutes!

I am interested in – do tell me aboutherhimitthem

Extreme makeover

Fór í litun og plokkun til Hildar í gærkvöldi. Ég get því farið að sýna svipbrigði aftur. Svo fór ég í klippingu og strípur til Hjálmdísar í morgun. Er núna orðin enn ljóshærðari, frekar stutthærð (samt ekkert ofur)  og með topp 🙂

Norðfjarðarferð

Þá er ég búin að panta mér flug til Norðfjarðar (flogið til Egilsstaða reyndar en ég vona að góðhjartaðir ættingjar (eða rútan) komi mér á milli staða) aðra helgina í febrúar. Ættingjar geta því farið að skipuleggja partý, matarboð, skemmtiatriði, kaffiboð og ísbíltúra. Sjáumst 🙂