250 kall í Strætó!

Það kostar orðið 250 kall í strætó! Það er ógisslega mikið. Þetta þýðir að ef við Óli ætluðum t.d. að skreppa saman niðrí bæ og heim aftur þá myndi það bara kosta 1000 kr., þakka þér pent fyrir! En ég er reyndar með rauða kortið…og það kostar orðið 11.500 sem er þúsarahækkun.
Vér mótmælum allir! Mér finnst það ætti frekar að vera frítt í strætó en frítt í leikskóla! Hvaða flokkur vill atkvæði mitt?
Það er allavega á hreinu að þessu hækkun er ekki til þess fallinn að auka vinsældir strætó…!