Fjarkinn

Fjórar vinnur sem ég hef unnið um ævina:
– Í frystihúsi
– Í Lystigarðinum á Akureyri
– Á Hrafnistu í aðhlynningu
– Í Kristjánsbakarí

Fjórar bækur sem ég gæti lesið aftur og aftur:
– Peð á plánetunni Jörð eftir Olgu Guðrúnu
– Úff, ég gefst upp! Get ómögulega munað eftir fleiri bókum sem ég hef lesið oftar en einu sinni. Lífið er bara of stutt (les: ég les of hægt) til að vera sífellt að lesa það sama!

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
– Rauðhólar
– Stekkjargerði 6
– Hvassaleiti 32
– Eggertsgata 18

Fjórir sjónvarpsþættir sem ég fíla:
– Survivor
– Sex and the city
– Popppunktur
– Simpsons

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
– Kaupmannahöfn
– Stokkhólmur
– Gautaborg
– Borlänge

Fjórar síður sem ég skoða daglega:
www.mbl.is
www.kaninka.net/oligneisti
www.gegnir.is
www.mikkivefur.is

Fernt matarkyns sem ég held uppá:
– Kók
– Ostur af ýmsum gerðum
– Lakkrískurl
– Kjúklingur

Fjórir staðir sem ég vildi heldur vera á núna:
– Heima að kúra hjá Óla
– Rauðhólar
– Kaupmannahöfn
– Neskaupstaður (heppilegt, er einmitt að fara þangað)

Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Hildur
Eva
Heiða
Hrönn