Sturta í Skotlandi

Samkvæmt veðursíðunni sem ég var að skoða verður „sturta“ allan tímann sem við verðum í Skotlandi og eitthvað á bilinu 5-10 stiga hiti. Get allavega huggað mig við það að veðurspáin fyrir Reykjavík er verri. Annars er það ekki veðrið sem skiptir máli heldur viðhorfið 🙂 Best að pakka gula regnstakknum, þá er líka engin hætta á að Óli týni mér 🙂

One thought on “Sturta í Skotlandi”

  1. Var líka að skoða þessa sturtuspá. Hún mætti koma í baðkarið hjá mér, upphituð. Kaupið regnhlíf, þá rignir eflaust minna.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *