Blogg

Já, ég blogga…stundum.

Það er nóg að gera hjá mér þessa dagana. Er að vinna á bókasafninu mínu, er komin í skólann aftur og fer í leikfimi þrisvar í viku. Inná milli reyni ég að hitta vini og vandamenn, læra heima, þvo þvott og auðvitað knúsa Ólann minn.

Ef þið viljið fá nánari fréttir þá er bara að hringja, bjalla í mig á MSNinu eða jafnvel mæla sér mót við mig 😉

One thought on “Blogg”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *