Myndasíða

Ég var að búa mér til myndasíðu (með góðri aðstoð frá Óla, takktakk). Hún er hér. Þið þurfið að skrá ykkur til að skoða en alls ekki vera feimin við það. Þarf bara að fara í register á síðunni og skrá sig, svo veiti ég ykkur aðgang…eða ekki 😉 Megið samt skilja eftir komment hér svo ég muni að samþykkja ykkur. Enn sem komið eru bara myndir frá jólunum þarna inni, en þeim mun fjölga.

6 thoughts on “Myndasíða”

  1. Hæhó! Ég er til í að skoða myndir! 🙂 Kannski kem ég svo á Folda bókasafn einhvern daginn (hvar sem það nú er) og heimsæki þig. Áttu ekki bækur um flugvélar? En ég vona annars að þú hafir það gott. Kveðja, Ólöf Birna.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *