Áfram Ísland!

Þvílík snilld sem þessi handboltaleikur er! Kemur skemmtilega á óvart. Ég sit hérna öskrandi og æpandi, hoppandi og klappandi. Vonandi missa þeir ekki niðrum sig stuttbuxurnar í seinnihálfleik. Áfram Ísland!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *