Nýjar myndir

Var að setja inn myndir frá videokvöldi Þjóðbrókar sem varð að spilakvöldi. Þið sem hafið ekki þegar skráð ykkur þurfið að skrá ykkur til að skoða og alls ekki vera feimin við það. Þarf bara að fara í register á síðunni og skrá sig, svo veiti ég ykkur aðgang.

Myndir frá stelpupartýinu eru á leiðinni. Þær krefjast gríðarlegrar ritskoðunar, þess vegna eru þær ekki komnar ennþá 😉

2 thoughts on “Nýjar myndir”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *