Þróunarríkið Kárahnjúkar

Hvað er málið með Kárahnjúka? Eru engar öryggiskröfur gerðar þar?  Finnst mönnum bara eðlilegt að fjöldi fólks láti lífið við störf sín þar? Finnst mönnum bara eðlilegt að matareitrun komi upp þar aðra hverja viku? Er íslenska ríkinu bara nákvæmlega sama um fólkið sem vinnur þarna? Eru Kárahnjúkar ekki á Íslandi?

4 thoughts on “Þróunarríkið Kárahnjúkar”

  1. En ég meina, þetta eru nú bara útlendingar!
    (meint mjög kaldhæðið, bara svo það fari nú ekki á milli mála!)

  2. Það eru víst gert ráð fyrir að einhver prósent láti lífið við þessi störf, það er inn í öllum tölum hjá þeim. Það hljómar óhugnalegt en er víst alveg satt:/

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *