Cure

Ég var að fatta Cure. Það er alltaf gaman að „uppgötva“ nýja tónlist til að hlusta á. Just like heaven er uppáhaldslagið mitt núna. Takk Helga 🙂

Ég þoli ekki þegar ég þarf að ákveða á miðvikudagskvöldi í hverju ég ætla að vera á laugardagskvöldi.

Það er annars hellingur að frétta og ég gæti skrifað margar sögur af öllu því skemmtilega og misuppbyggilega sem ég hef verið að gera í sumar. En ætli það bíði ekki betri tíma.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *