Helga og Brjánn

Bara svo það sé á hreinu…

…þá ætlum við Brjánn að flytja inn Sex Pistols
…þá ætlum við Helga að eiga barn á sama tíma*
…þá ætla Helga og Brjánn að passa börnin okkar Óla og mæta í öll barnaafmæli*
…þá ætlar Brjánn að vera með Óla í liði í Popppunkti
…þá vitnar Brjánn í Ned Flanders í leigubílum
…þá ætla ég að halda næsta fund í súkkulaðiklúbbnum

* Og bara til að fyrirbyggja misskilning þá eru engin börn á leiðinni.

2 thoughts on “Helga og Brjánn”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *