Þjóðbrókarpartý

Ég skrapp í Þjóðbrókarpartý í kvöld. Gott að vera enn að stunda háskólaskemmtanalífið tveimur árum eftir útskrift 😉 Fékk far með Eggert niðreftir. Sátum og drukkum (sumir allavega) og spjölluðum og spiluðum drykkjuleiki fram eftir kvöldi. Hver vann aftur undirhökukeppnina? 😉 Þegar liðið ákvað að fara á Ölstofuna ákvað ég að fara heim. Skemmtilegt kvöld og sýnist að þjóðfræðinemar séu hressir sem aldrei fyrr.

4 thoughts on “Þjóðbrókarpartý”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *