4,15

Mér líður eins og við Óli höfum hitt á óskastund þegar við keyptum íbúðina okkar. Fengum 4,15% vexti hjá Íbúðalánasjóði. Óbreytanlegir vextir og ekkert uppgreiðslulán. Við semsagt náðum „botninum“ í vaxtastríðinu.

Nú er bara að spá í hvað skal gera við peninga sem við „spörum“ með þessu 😉